Umfjöllun: KR-grýla Grindvíkinga lifir enn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2009 21:45 Þorleifur Ólafsson og félagar fóru tómhentir úr Vesturbænum líkt og oft áður. Mynd/Daníel Enginn Jón Arnór Stefánsson, enginn Jakob Örn Sigurðarson, enginn Helgi Már Magnússon en niðurstaðan sú sama. KR vann Grindavík, 84-82, í Vesturbænum í kvöld. KR því búið að vinna alla leiki sína í deildinni en Grindavík búið að tapa tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Ekki beint sú byrjun sem var vænst af Grindavík en menn þar á bæ þurfa að girða sig í brók. KR var sterkara liðið allan tímann í kvöld. Þeir mættu mikið grimmari til leiks, spiluðu flottan sóknarbolta og voru mikið duglegri að hirða til sín fráköst. Þeir voru alltaf skrefi á undan en Grindavík var heillum horfið nánast allan leikinn. KR-liðið gaf allt of mikið eftir í síðari hálfleik en sem betur fer fyrir þá var hittni Grindvíkinga slök. Þeir nýttu ekki tækifærin sem þeir fengu til að fá eitthvað út úr leiknum. Grindavík andaði aðeins ofan í hálsmálið hjá KR undir lokin en náði aldrei að jafna. Þegar á reyndi voru taugar KR-inga sterkari og þeir unnu sanngjarnan sigur. Semaj Inge átti magnaða spretti og tróð tvisvar með lygilegum tilþrifum. Fannar var prímusmótorinn lengi vel, skoraði flott stig, reif niður fráköst og dreif sitt lið áfram. Finnur Atli og Jón Orri áttu einnig flottar innkomur. Brenton og Þorleifur voru nánast einu mennirnir í liði Grindavíkur sem voru með einhverri meðvitund í leiknum. Ómar átti spretti en mikið munaði um að Páll Axel olli enn eina ferðina gríðarlegum vonbrigðum í DHL-höllinni þar sem hann virðist varla getað spilað góðan leik. KR-Grindavík 84-82 Stig KR: Semaj Inge 21, Fannar Ólafsson 17, Tommy Johnson 13, Brynjar Þór Björnsson 11, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 5, Ólafur Már Ægisson 5, Skarphéðinn Ingason 2.Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 21, Þorleifur Ólafsson 20, Páll Axel Vilbergsson 15, Ómar Sævarsson 12, Arnar Freyr Jónsson 7, Ármann Vilbergsson 3, Ólafur Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Enginn Jón Arnór Stefánsson, enginn Jakob Örn Sigurðarson, enginn Helgi Már Magnússon en niðurstaðan sú sama. KR vann Grindavík, 84-82, í Vesturbænum í kvöld. KR því búið að vinna alla leiki sína í deildinni en Grindavík búið að tapa tveimur af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Ekki beint sú byrjun sem var vænst af Grindavík en menn þar á bæ þurfa að girða sig í brók. KR var sterkara liðið allan tímann í kvöld. Þeir mættu mikið grimmari til leiks, spiluðu flottan sóknarbolta og voru mikið duglegri að hirða til sín fráköst. Þeir voru alltaf skrefi á undan en Grindavík var heillum horfið nánast allan leikinn. KR-liðið gaf allt of mikið eftir í síðari hálfleik en sem betur fer fyrir þá var hittni Grindvíkinga slök. Þeir nýttu ekki tækifærin sem þeir fengu til að fá eitthvað út úr leiknum. Grindavík andaði aðeins ofan í hálsmálið hjá KR undir lokin en náði aldrei að jafna. Þegar á reyndi voru taugar KR-inga sterkari og þeir unnu sanngjarnan sigur. Semaj Inge átti magnaða spretti og tróð tvisvar með lygilegum tilþrifum. Fannar var prímusmótorinn lengi vel, skoraði flott stig, reif niður fráköst og dreif sitt lið áfram. Finnur Atli og Jón Orri áttu einnig flottar innkomur. Brenton og Þorleifur voru nánast einu mennirnir í liði Grindavíkur sem voru með einhverri meðvitund í leiknum. Ómar átti spretti en mikið munaði um að Páll Axel olli enn eina ferðina gríðarlegum vonbrigðum í DHL-höllinni þar sem hann virðist varla getað spilað góðan leik. KR-Grindavík 84-82 Stig KR: Semaj Inge 21, Fannar Ólafsson 17, Tommy Johnson 13, Brynjar Þór Björnsson 11, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 5, Ólafur Már Ægisson 5, Skarphéðinn Ingason 2.Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 21, Þorleifur Ólafsson 20, Páll Axel Vilbergsson 15, Ómar Sævarsson 12, Arnar Freyr Jónsson 7, Ármann Vilbergsson 3, Ólafur Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira