Viðskipti innlent

Skuldir ríkissjóðs Breta hækka um 1-1,5 trilljónir vegna þjóðnýtingar bankanna

Um 1 - 1,5 trilljón sterlingspunda bætast við skuldir ríkissjóðs Breta, eða sem samsvarar milli 70-100% af landsframleiðslu, vegna yfirtöku á Royal Bank of Scotland og Lloyds TSB. Þetta kemur fram í upplýsingum sem breska blaðið Times hefur frá hagstofunni þar i landi. Times segir að skuldir hins opinbera í Bretlandi séu nú þegar í metupphæð og hafi verið um 47,8% af landsframleiðslu í janúar. Skuldir ríkissjóðs Breta hafa aldrei verið hærri síðan að hagstofan fór að fylgjast með gögnum þessa efnis árið 1993.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×