Viðskipti innlent

Marel tapaði 1,2 milljarði

Hörður Arnarson, forstjóri Marels.
Hörður Arnarson, forstjóri Marels.

Marel tapaði 1,2 milljarði á síðasta ári en félagið birti ársreikning sinn seint í gærkvöld. Það er nokkuð verri afkoma en árið 2007 þegar félagið skilaði 872 milljóna króna hagnaði.

Sala Marels jókst um 8,5% en erfiðir tímar á mörkuðum gerði viðskiptavinum félagsins erfitt um vik að fjárfesta í nýjum tækjum og verksmiðjum að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra félagsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×