Ál, olía og aðrar hrávörur hækka nokkuð 23. október 2009 09:28 Nokkrar hækkanir hafa verið á hrávörumörkuðum heimsins í morgun. Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.983 dollara á tonnið á markaðinum í London og olían fór yfir 81 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hefur verða á kopar hækkað um 0,9% í London og segir í frétt um málið á börsen.dk að verðhækkunin komi þrátt fyrir að Kína, stærsti innflytjandi á kopar í heiminum, ætli að draga úr innflutningi sínum um 46% á næsta ári. Gull hefur hækkað um 0,5% í morgun. Verð á áli hefur ekki verið hærra frá því seinnipartinn í ágúst s.l. en eins og fram hefur komið í fréttum reikna sérfræðingar með að meðalverðið á áli verði um 1.918 dollarar á tonnið á næsta ári. Verð á olíu hefur ní hækkað fjórar vikur í röð en það eru væntingar um betri framgang í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hafa keyrt olíuverðið upp. Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokkrar hækkanir hafa verið á hrávörumörkuðum heimsins í morgun. Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.983 dollara á tonnið á markaðinum í London og olían fór yfir 81 dollara á tunnuna á markaðinum í New York. Þá hefur verða á kopar hækkað um 0,9% í London og segir í frétt um málið á börsen.dk að verðhækkunin komi þrátt fyrir að Kína, stærsti innflytjandi á kopar í heiminum, ætli að draga úr innflutningi sínum um 46% á næsta ári. Gull hefur hækkað um 0,5% í morgun. Verð á áli hefur ekki verið hærra frá því seinnipartinn í ágúst s.l. en eins og fram hefur komið í fréttum reikna sérfræðingar með að meðalverðið á áli verði um 1.918 dollarar á tonnið á næsta ári. Verð á olíu hefur ní hækkað fjórar vikur í röð en það eru væntingar um betri framgang í efnahagslífi Bandaríkjanna sem hafa keyrt olíuverðið upp.
Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira