Moody´s: Áhrif kreppunnar langvinnust á Íslandi 22. september 2009 12:27 Hvað varðar Ísland telur Moody's að áhrif alþjóðlegu fjármálakreppunnar kunni að reynast einna langvinnust hér á landi. Sá harði skellur sem fall bankakerfisins olli hagkerfinu hafi þó verið mýkri fyrir það hversu smátt og opið hagkerfið er. Þetta kemur fram í umfjöllun greiningar Íslandsbanka í Morgunkorni sínu um nýtt álit Moody´s á stöðu Íslands, Lettlands og Ungverjalands. Í Morgunkorninu segir að Moody´s telur að verg landsframleiðsla muni skreppa saman um u.þ.b. 10% að raunvirði í ár frá síðasta ári, og er það meiri samdráttur en Moody's spáir í Ungverjalandi en minni en spáð er í Lettlandi. Á næsta ári spáir Moody's lítilsháttar hagvexti hér á landi, fyrst og fremst vegna áframhaldandi bata á utanríkisviðskiptum auk þess sem stóriðjufjárfesting mun vega gegn samdrætti í annarri innlendri fjárfestingu. Matsfyrirtækið hefur áhyggjur af áhættu tengdri íslensku krónunni og telur að innlendir vextir muni verða háir þar til krónan styrkist og/eða slakað er á gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir neikvæð áhrif hárra vaxta á innlenda fjárfestingu. Moody's á von á því að innlend eftirspurn verði alllengi að taka við sér á Íslandi, ekki síst þegar skattahækkanir og niðurskurður opinberra útgjalda bætast við mikla skuldsetningu heimilanna. Fyrirtækið telur að til að horfur fyrir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands verði stöðugar á ný þurfi að koma til aukinn og víðtækur stöðugleiki í efnahagslífinu, endurbætur á hagstjórn án óþarfa tafa og merki um að skuldastaða hins opinbera jafnt sem einkageirans sé viðráðanleg. Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Hvað varðar Ísland telur Moody's að áhrif alþjóðlegu fjármálakreppunnar kunni að reynast einna langvinnust hér á landi. Sá harði skellur sem fall bankakerfisins olli hagkerfinu hafi þó verið mýkri fyrir það hversu smátt og opið hagkerfið er. Þetta kemur fram í umfjöllun greiningar Íslandsbanka í Morgunkorni sínu um nýtt álit Moody´s á stöðu Íslands, Lettlands og Ungverjalands. Í Morgunkorninu segir að Moody´s telur að verg landsframleiðsla muni skreppa saman um u.þ.b. 10% að raunvirði í ár frá síðasta ári, og er það meiri samdráttur en Moody's spáir í Ungverjalandi en minni en spáð er í Lettlandi. Á næsta ári spáir Moody's lítilsháttar hagvexti hér á landi, fyrst og fremst vegna áframhaldandi bata á utanríkisviðskiptum auk þess sem stóriðjufjárfesting mun vega gegn samdrætti í annarri innlendri fjárfestingu. Matsfyrirtækið hefur áhyggjur af áhættu tengdri íslensku krónunni og telur að innlendir vextir muni verða háir þar til krónan styrkist og/eða slakað er á gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir neikvæð áhrif hárra vaxta á innlenda fjárfestingu. Moody's á von á því að innlend eftirspurn verði alllengi að taka við sér á Íslandi, ekki síst þegar skattahækkanir og niðurskurður opinberra útgjalda bætast við mikla skuldsetningu heimilanna. Fyrirtækið telur að til að horfur fyrir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands verði stöðugar á ný þurfi að koma til aukinn og víðtækur stöðugleiki í efnahagslífinu, endurbætur á hagstjórn án óþarfa tafa og merki um að skuldastaða hins opinbera jafnt sem einkageirans sé viðráðanleg.
Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira