Innlent

Innbrot í skartgripaverslun

Brotist var inn í skartgripaverslun í Hafnarfirði í nótt og þaðan stolið verðmætum. Ekki er enn ljóst hversu miklu var stolið. Einnig var brotist inn í augnlæknastofu í austurborginni og þaðan stolið skiptimynt en önnur verðmæti látin eiga sig, samkvæmt fyrstu athugun. Þjófarnir eru ófundnir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×