Lífeyrissjóðir og ferðaþjónusta 8. júní 2009 06:00 Magnús Orri Schram skrifar um atvinnuuppbyggingu Samkvæmt fjölmiðlum undanfarna daga hafa Lífeyrissjóðir landsins sérstaklega horft til tveggja verkefna til að finna farveg fyrir fjárfestingar sínar og styrkja atvinnulíf landsmanna. Til skoðunar eru framkvæmdir við Háskólasjúkrahús og tvöföldum Hvalfjarðarganga. Því ber að fagna að lífeyrissjóðir hyggjast koma markvisst að endurreisn íslensks atvinnulífs. Uppbyggingu nýs sjúkrahúss ber að skoða gaumgæfilega og mun hafa fjölmarga kosti í för með sér. Hvalfjarðargöng voru framfaraskref á sínum tíma en tvöföldun þeirra í dag er hins vegar í ósamræmi við þá forgangsröðun sem þarf að viðhafa nú um stundir. Mín skoðun er sú að fjármunum sjóðanna eigi að verja til verkefna sem nýtast vaxtarbroddum í atvinnulífi landsmanna og þar vil ég sérstaklega tiltaka ferðaþjónustuna. Eitt dæmi innan þess geira er vert að nefna. Um þessar mundir eru til umræðu hugmyndir um uppbyggingu á okkar vinsælustu ferðamannastöðum og horft er til möguleika á gjaldtöku/skattlagningu á ferðamönnum. Til greina kemur að setja upp gjaldtöku við komu eða brottför til landsins, við kaup á gistingu eða á stöðunum sjálfum. Hér myndi ég vilja sjá lífeyrissjóði grípa strax inn í með afgerandi hætti og leggja fram stofnfé til framkvæmda til bættrar þjónustu við okkar helstu náttúruperlur. Þannig gætum við farið strax í mannaflsfrekar framkvæmdir og um leið stutt við bakið á helsta vaxtarbroddi íslensks atvinnulífs. Lífeyrissjóðirnir myndu svo fá sitt fjármagn til baka yfir lengri tíma, í gegnum þá leið sem valin verður við öflun áðurnefndra skatttekna. Þannig yrði fjárfesting Lífeyrissjóðanna til að bæta þjónustu við ferðamenn, styrkja atvinnulíf landsmanna og stuðla að auknum gjaldeyristekjum til lengri tíma en ekki til að stytta ferðatíma. Sjóðirnir myndu einnig mæta kröfum um arðsemi fjárfestinga. Allar ákvarðanir á vettvangi ríkis, banka eða lífeyrissjóða, eiga að leggja grunn að nýrri sókn í atvinnumálum þjóðarinnar. Fjárfestingarstefna lífeyrissjóða á að mótast af þeirri framtíðarsýn. Að mínu mati fellur tvöföldun Hvalfjarðarganga ekki í þann flokk. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Magnús Orri Schram skrifar um atvinnuuppbyggingu Samkvæmt fjölmiðlum undanfarna daga hafa Lífeyrissjóðir landsins sérstaklega horft til tveggja verkefna til að finna farveg fyrir fjárfestingar sínar og styrkja atvinnulíf landsmanna. Til skoðunar eru framkvæmdir við Háskólasjúkrahús og tvöföldum Hvalfjarðarganga. Því ber að fagna að lífeyrissjóðir hyggjast koma markvisst að endurreisn íslensks atvinnulífs. Uppbyggingu nýs sjúkrahúss ber að skoða gaumgæfilega og mun hafa fjölmarga kosti í för með sér. Hvalfjarðargöng voru framfaraskref á sínum tíma en tvöföldun þeirra í dag er hins vegar í ósamræmi við þá forgangsröðun sem þarf að viðhafa nú um stundir. Mín skoðun er sú að fjármunum sjóðanna eigi að verja til verkefna sem nýtast vaxtarbroddum í atvinnulífi landsmanna og þar vil ég sérstaklega tiltaka ferðaþjónustuna. Eitt dæmi innan þess geira er vert að nefna. Um þessar mundir eru til umræðu hugmyndir um uppbyggingu á okkar vinsælustu ferðamannastöðum og horft er til möguleika á gjaldtöku/skattlagningu á ferðamönnum. Til greina kemur að setja upp gjaldtöku við komu eða brottför til landsins, við kaup á gistingu eða á stöðunum sjálfum. Hér myndi ég vilja sjá lífeyrissjóði grípa strax inn í með afgerandi hætti og leggja fram stofnfé til framkvæmda til bættrar þjónustu við okkar helstu náttúruperlur. Þannig gætum við farið strax í mannaflsfrekar framkvæmdir og um leið stutt við bakið á helsta vaxtarbroddi íslensks atvinnulífs. Lífeyrissjóðirnir myndu svo fá sitt fjármagn til baka yfir lengri tíma, í gegnum þá leið sem valin verður við öflun áðurnefndra skatttekna. Þannig yrði fjárfesting Lífeyrissjóðanna til að bæta þjónustu við ferðamenn, styrkja atvinnulíf landsmanna og stuðla að auknum gjaldeyristekjum til lengri tíma en ekki til að stytta ferðatíma. Sjóðirnir myndu einnig mæta kröfum um arðsemi fjárfestinga. Allar ákvarðanir á vettvangi ríkis, banka eða lífeyrissjóða, eiga að leggja grunn að nýrri sókn í atvinnumálum þjóðarinnar. Fjárfestingarstefna lífeyrissjóða á að mótast af þeirri framtíðarsýn. Að mínu mati fellur tvöföldun Hvalfjarðarganga ekki í þann flokk. Höfundur er alþingismaður.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun