Actavis í viðskiptastríð við lyfjarisan Pfizer 2. október 2009 10:41 Actavis hefur sett í gang einhverja mest áberandi viðskiptaáskorun í Vestur-Evrópu á hendur lyfjarisanum Pfizer. Viðskiptastríðinu er beint gegn best selda einkaleyfisvarða lyfi Pfizer. Þetta segir í umfjöllun blaðsins Financial Times um þá ákvörðun Actavis að senda á markað á Spáni 30 milljónir taflna af Atorvastatin Magnesium ódýru samheitalyfi sem keppa á við lyfið Lipitor sem læknar ávísa gegn of lágu kólerteróli í blóðinu. Financial Times segir að Actavis setji sitt lyf á markaðinn tveimur árum áður en einkaleyfið fyrir Liptor rennur út á vestrænum mörkuðum og að um verulega ógnun sé að ræða í garð Pfizer. Hingað til hefur Pfizer varst ódýrum samheitalyfjum sem beint er gegn eigin lyfjum fyrir dómstólum víða um heiminn. Blaðið ræðir við Guðbjörgu Eddu Eggertsdóttur aðstoðarforstjóra Actavis sem segir að útgáfa Actavis af lyfinu hafi verið samþykkt af lyfjaeftirlitum í 10 Evrópulöndum og að það sé alveg jafnöruggt og Lipitor. Í yfirlýsingu frá Pfizer segir að Atorvastatin Magnesium sé öðruvísi salt en atorvastatin calsium sem Lipitor byggir á og að Pfizer muni verja réttindi sín með öllum ráðum. Actavis setti sína útgáfu af atorvastatin fyrst á markað á Íslandi árið 2006 en hefur síðan selt það til 14 landa þar á meðal Úkraníu, Montenegro og Hong Kong. Guðbjörg Edda segir að nú sé félagið með fleiri markaði í Evrópu í sigtinu þar á meðal Noreg. Financial Times segir að samheitalyfjafyrirtæki notfæri sér oft eldri útgáfur af lögum um einkaleyfi þar sem aðferðin við lyfjagerðina var varin með lögum en ekki innihald þeirra. Sala Pfizer á Lipitor á heimsvísu nam 12,4 milljörðum dollara í fyrra og það er best selda lyfið á Spáni þar sem salan nam 575 milljónum dollara í fyrra. Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Sjá meira
Actavis hefur sett í gang einhverja mest áberandi viðskiptaáskorun í Vestur-Evrópu á hendur lyfjarisanum Pfizer. Viðskiptastríðinu er beint gegn best selda einkaleyfisvarða lyfi Pfizer. Þetta segir í umfjöllun blaðsins Financial Times um þá ákvörðun Actavis að senda á markað á Spáni 30 milljónir taflna af Atorvastatin Magnesium ódýru samheitalyfi sem keppa á við lyfið Lipitor sem læknar ávísa gegn of lágu kólerteróli í blóðinu. Financial Times segir að Actavis setji sitt lyf á markaðinn tveimur árum áður en einkaleyfið fyrir Liptor rennur út á vestrænum mörkuðum og að um verulega ógnun sé að ræða í garð Pfizer. Hingað til hefur Pfizer varst ódýrum samheitalyfjum sem beint er gegn eigin lyfjum fyrir dómstólum víða um heiminn. Blaðið ræðir við Guðbjörgu Eddu Eggertsdóttur aðstoðarforstjóra Actavis sem segir að útgáfa Actavis af lyfinu hafi verið samþykkt af lyfjaeftirlitum í 10 Evrópulöndum og að það sé alveg jafnöruggt og Lipitor. Í yfirlýsingu frá Pfizer segir að Atorvastatin Magnesium sé öðruvísi salt en atorvastatin calsium sem Lipitor byggir á og að Pfizer muni verja réttindi sín með öllum ráðum. Actavis setti sína útgáfu af atorvastatin fyrst á markað á Íslandi árið 2006 en hefur síðan selt það til 14 landa þar á meðal Úkraníu, Montenegro og Hong Kong. Guðbjörg Edda segir að nú sé félagið með fleiri markaði í Evrópu í sigtinu þar á meðal Noreg. Financial Times segir að samheitalyfjafyrirtæki notfæri sér oft eldri útgáfur af lögum um einkaleyfi þar sem aðferðin við lyfjagerðina var varin með lögum en ekki innihald þeirra. Sala Pfizer á Lipitor á heimsvísu nam 12,4 milljörðum dollara í fyrra og það er best selda lyfið á Spáni þar sem salan nam 575 milljónum dollara í fyrra.
Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Sjá meira