Viðskipti innlent

Sparisjóðirnir lækka vexti

Sparisjóðirnir hafa ákveðið að lækka óverðtryggða vexti inn- og útlána um allt að 1%. Jafnframt lækka sparisjóðirnir verðtryggða vexti inn-og útlána um allt að 1%.

Vextir af lánum til húsnæðiskaupa í samstarfi við Íbúðalánasjóð lækka um 0,50%.

Í tilkynningu segir að Sparisjóðirnir stíga hér með enn einu sinni fram af ábyrgð með lækkun vaxta á inn- og útlánum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×