Viðskipti innlent

Össur hækkaði mest í Kauphöllinni

Kauphöll Íslands
Kauphöll Íslands

Hlutabréf í Össuri hækkuðu mest í Kauphöll Íslands í dag eða um 18,31%. Marel hækkaði um 6,07% og Færeyski bankinn um 0,89%.

Atlantic Petroleum lækkaði mest eða um 1,88% og Bakkavör um 0,69%.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 4,61% og stóð í 633,43 stigum í lok dags.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×