Viðskipti innlent

Rólegt í kauphöllinni

Dagurinn var á rólegu nótunum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkað um tæpt prósent og stendur í 820 stigum.

Century Aluminium hækkaði um 4,3% og Föroya Banki um 0,36%.

Þá nam skuldabréfavelta dagsins 7,4 milljörðum kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×