Ferilskrár umsækjenda reyndust gallaðar í 94% tilvika 9. maí 2009 10:50 Sérfræðingar hafa komist að því að 94% þeirra sem sækja um störf eiga á hættu að fá ekki starfið vegna fingurbrjóta í ferilskrám(CV) sínum. Hér er um að ræða atriði eins og ranga stafsetningu, lélegt málfar og uppsetningu á skránum. Fjallað er um málið á ananova.com og þar segir að dæmi séu um að í ferilskrá hafi staðið setningar eins og ..."meðal áhugamála minna er að matreiða hunda". Í öðru tilviki er greint frá tilraun til að ganga í augun á atvinnurekandanum með því að segja í ferilskránni: „Ég bar ábyrgð á óánægðum viðskiptavinum." Bent er á að ef aðeins einn staf vanti í orð geti slíkt komið illa út. Þessa setningu er ekki hægt að þýða með góðu móti en einn skrifaði í ferilskrá sína: "I am a pubic relations officer." Alls voru 450 ferilskrár kannaðar og í ljós kom að 81% þeirra innihéldu stafsetningar og málfarsvillur og nærri helmingur þeirra var illa upp settur. Aðeins 6% voru lausar við villur. Könnunin var gerð af ráðgjöfum hjá Personal Career Management. Corinne Mills forstjóri Personal Career Management segir að fjöldinn allur af ferilskrám lenti beint í ruslafötunni því þær eru ekki rétt úr garði gerðar. „Hver vill ráða starfskraft sem getur ekki einu sinni gengið rétt frá ferilskrá sinni," segir Mills. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sérfræðingar hafa komist að því að 94% þeirra sem sækja um störf eiga á hættu að fá ekki starfið vegna fingurbrjóta í ferilskrám(CV) sínum. Hér er um að ræða atriði eins og ranga stafsetningu, lélegt málfar og uppsetningu á skránum. Fjallað er um málið á ananova.com og þar segir að dæmi séu um að í ferilskrá hafi staðið setningar eins og ..."meðal áhugamála minna er að matreiða hunda". Í öðru tilviki er greint frá tilraun til að ganga í augun á atvinnurekandanum með því að segja í ferilskránni: „Ég bar ábyrgð á óánægðum viðskiptavinum." Bent er á að ef aðeins einn staf vanti í orð geti slíkt komið illa út. Þessa setningu er ekki hægt að þýða með góðu móti en einn skrifaði í ferilskrá sína: "I am a pubic relations officer." Alls voru 450 ferilskrár kannaðar og í ljós kom að 81% þeirra innihéldu stafsetningar og málfarsvillur og nærri helmingur þeirra var illa upp settur. Aðeins 6% voru lausar við villur. Könnunin var gerð af ráðgjöfum hjá Personal Career Management. Corinne Mills forstjóri Personal Career Management segir að fjöldinn allur af ferilskrám lenti beint í ruslafötunni því þær eru ekki rétt úr garði gerðar. „Hver vill ráða starfskraft sem getur ekki einu sinni gengið rétt frá ferilskrá sinni," segir Mills.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira