Stoudamire ætlar að semja við San Antonio 31. janúar 2008 11:12 Stoudamire mun auka dýptina hjá meisturunum Nordic Photos / Getty Images Leikstjórnandinn Damon Stoudamire ætlar að semja við meistara San Antonio Spurs í þessari viku ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Stoudamire hefur fengið sig lausan frá Memphis Grizzlies og er því frjálst að ræða við hvaða lið sem er í NBA deildinni. Stoudamire, sem gengur undir gælunafninu Magni Mús, var mikið orðaður við Boston fyrst eftir að fréttist að Memphis ætlaði að kaupa hann út úr samningnum - en ekkert varð af því. Fregnir herma að Boston ætli að bíða og sjá hvort það nær að næla í Sam Cassell hjá LA Clippers fyrir lokun félagaskiptagluggans í NBA í næsta mánuði - en hann hefur lýst því yfir að hann vilji komast til liðs sem á möugleika á að vinna titilinn. Stoudamire er reyndur kappi og var kjörinn nýliði ársins þegar hann lék með Toronto árið 1996. Ef af þessu verður er ljóst að hann verður meisturum San Antonio mikill liðsstyrkur - ekki síst í ljósi þess að Tony Parker er meiddur og gæti misst úr næstu vikuna vegna meiðsla á hæl. Stoudamire skoraði 7,3 stig og gaf 3,9 stoðsendingar á 20 mínútum í leik hjá Memphis í 29 fyrstu leikjunum, en hafði ekki komið við sögu í síðustu 14 leikjum liðsins. Hann er 34 ára gamall og og er í 22. sæti yfir þá sem skorað hafa flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Leikstjórnandinn Damon Stoudamire ætlar að semja við meistara San Antonio Spurs í þessari viku ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Stoudamire hefur fengið sig lausan frá Memphis Grizzlies og er því frjálst að ræða við hvaða lið sem er í NBA deildinni. Stoudamire, sem gengur undir gælunafninu Magni Mús, var mikið orðaður við Boston fyrst eftir að fréttist að Memphis ætlaði að kaupa hann út úr samningnum - en ekkert varð af því. Fregnir herma að Boston ætli að bíða og sjá hvort það nær að næla í Sam Cassell hjá LA Clippers fyrir lokun félagaskiptagluggans í NBA í næsta mánuði - en hann hefur lýst því yfir að hann vilji komast til liðs sem á möugleika á að vinna titilinn. Stoudamire er reyndur kappi og var kjörinn nýliði ársins þegar hann lék með Toronto árið 1996. Ef af þessu verður er ljóst að hann verður meisturum San Antonio mikill liðsstyrkur - ekki síst í ljósi þess að Tony Parker er meiddur og gæti misst úr næstu vikuna vegna meiðsla á hæl. Stoudamire skoraði 7,3 stig og gaf 3,9 stoðsendingar á 20 mínútum í leik hjá Memphis í 29 fyrstu leikjunum, en hafði ekki komið við sögu í síðustu 14 leikjum liðsins. Hann er 34 ára gamall og og er í 22. sæti yfir þá sem skorað hafa flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira