Viðskipti innlent

Spá Landsbankanum 15 milljarða hagnaði

Hagnaður bankanna á síðustu árum hefur að einhverju leyti verið vantalin vegna þess að krónan er búin að vera nokkuð sterk síðustu árin.

Búast má við ársfjórðungi bankanna á næstu dögum, en greiningadeild Kaupþings gerir ráð fyrir að Landsbankinn hagnist um 14-15 milljarða, en Glitnir um 3 milljarða.

Sindri Sindrason ræddi við Eggert Þór Aðalsteinsson, hjá greiningadeild Kaupþings, við lokun markaða í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×