Yahoo! hafnaði tilboði Microsoft um kaup á leitarvélahluta Atli Steinn Guðmundsson skrifar 13. júlí 2008 12:27 Jerry Yang, forstjóri Yahoo! MYND/AP Yahoo! hafnaði í dag tilboði Microsoft og milljarðamæringsins Carls Icahns um kaup á leitarvélahluta fyrirtækisins. Talsmenn Yahoo! segja auglýsingasamninginn sem fyrirtækið gerði við Google hafa í för með sér mun hagstæðari kjör en tilboð Microsoft og Icahns en Jerry Yang, forstjóri Yahoo!, hefur sætt gagnrýni Icahns fyrir að ganga ekki að samningaborðinu með Microsoft sem dró í byrjun maí til baka tilboð um að kaupa Yahoo! fyrir 47,5 milljarða bandaríkjadala. Hjá Microsoft tala menn samt sem áður um að kasta fram nýju tilboði ef Icahn, sem á 69 milljónir hluta í Yahoo!, tekst að koma Yang og stjórn hans frá völdum innan fyrirtækisins. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Yahoo! hafnaði í dag tilboði Microsoft og milljarðamæringsins Carls Icahns um kaup á leitarvélahluta fyrirtækisins. Talsmenn Yahoo! segja auglýsingasamninginn sem fyrirtækið gerði við Google hafa í för með sér mun hagstæðari kjör en tilboð Microsoft og Icahns en Jerry Yang, forstjóri Yahoo!, hefur sætt gagnrýni Icahns fyrir að ganga ekki að samningaborðinu með Microsoft sem dró í byrjun maí til baka tilboð um að kaupa Yahoo! fyrir 47,5 milljarða bandaríkjadala. Hjá Microsoft tala menn samt sem áður um að kasta fram nýju tilboði ef Icahn, sem á 69 milljónir hluta í Yahoo!, tekst að koma Yang og stjórn hans frá völdum innan fyrirtækisins.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira