Viðskipti innlent

Velta á faseignamarkaði dregst saman

Enn dregst velta á fasteignamarkaði saman. Á ársgrundvelli hefur veltan dregist saman um 84%. Þrjátíu og fimm kaupsamningum var þinglýst í vikunni sem leið.

Að meðaltali hefur 70 samningum verið þinglýst á viku frá áramótum. Þá lækkar einnig meðalupphæð á hvern samning um tæpar fimm milljónir á milli vikna og var nú 26,9 milljónir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×