Viðskipti innlent

Exista niður um tæp 7%

Gengi Exista er enn á hraðri niðurleið
Gengi Exista er enn á hraðri niðurleið

Gengi Exista hefur lækkað um 6,64% það sem af er degi í Kauphöllinni. Gengi bréfa í félaginu er nú 10,83 og hefur fallið um 45% frá áramótum.

Gengi bréfa í Glitni og FL Group hefur fallið um 4% og er gengi FL Group nú 9,07.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×