Viðskipti erlent

Stærsti bjórframleiðandi heims varð til um helgina

Stærsti bjórframleiðandi í heimi varð til um helgina er Anheuser-Busch, sem framleiðir Budwaiser-bjórinn. samþykkti yfirtöku belgíska InBev brygghúsana sem framleiða Stella Artois bjórinn.

Kaupverðið nemur 3.700 milljörðum króna. Anheuser-Busch ræður yfir helmingnum af bjórmarkaði Bandaríkjanna og InBev eru umfangsmiklir á Evrópumarkaðinum.

Nokkrir stjórnmálamenn í Bandaríkjunum hafa lýst yfir reiði sinni með yfirtökuna. Budweiserinn sé jú næstum jafn bandarískur og eplakaka mömmu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×