Viðskipti innlent

Talning hafin á hluthafafundi SPRON

Frá hluthafafundinum á Hilton-hóteli fyrr í dag.
Frá hluthafafundinum á Hilton-hóteli fyrr í dag.

Talning atkvæða er hafin á hluthafafundi SPRON en eina málið á dagskrá var tillaga um sameiningu við Kaupþing. Tíu hluthafar tóku til máls eftir að Guðmundur Hauksson, framkvæmdastjóri sjóðssins, hafði lokið máli sínu og lýstu flestir yfir megnri óánægju með stjórnina og samrunaferlið. Vísir flytur nánari fréttir af fundinum þegar talning atkvæða liggur fyrir.








Tengdar fréttir

Hluthafar í SPRON kjósa um samruna við Kaupþing

Mikill fjöldi manns er nú samann kominn á Hilton-hótelinu við Suðurlandsbraut þar sem fram fer hluthafafundur SPRON. Þar á að taka fyrir tillögu um sameiningu við Kaupþing.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×