Innlent

Innistæður tryggðar að fullu

Ríkisstjórnin áréttaði enn, með tilkynningu í nótt, að innistæður í innlendum bönkum og sparisjóðum hér á landi væru tryggðar að fullu.

Með innistæðum er átt við allar innistæður almennra sparifjáreigenda og fyrirtækja, sem trygging innistæðudeildar Tryggingasjóðs innistæðueigenda tekur til.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×