Viðskipti innlent

SPRON starfar óbreytt áfram

Óli Kristján Ármannsson skrifar
SPRON við Skólavörðustíg.
SPRON við Skólavörðustíg.
Starfsemi SPRON verður óbreytt og unnið að endurskipulagningu og eflingu rekstursins með tilliti til langtímahagsmuna félagsins og gjörbreyttu umhverfi fjármálafyrirtækja, að því er fram kemur í tilkynningu SPRON.

Þar segir jafnframt að forsendur fyrir sameiningu SPRON og Kaupþings séu brostnar eftir yfirtöku Fjármálaeftirlitsins á Kaupþingi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×