Erlendir bankar fá aðgang að björgunarsjóðnum 21. september 2008 13:35 Henry Paulson, fjármálaráðherra. Erlendir bankar munu fá aðgang að sjóðnum sem bandarísk yfirvöld hafa komið á laggirnar til þess að taka við eignum sem eru orðnar verðlausar eftir fall á bandaríska fasteignalánamarkaðnum. Fyrir bandaríska þinginu liggur nú fyrir tillaga fjármálaráðherranum Henry Paulson um að allt að 700 milljarðar bandaríkjadala verði settir í sjóðinn. Í viðtali á ABC sjónvarpsstöðinni í dag sagði Paulson að bankar utan Bandaríkjanna ættu að nýta sér sjóðinn ekki síður en innlendir bankar. Hann sagði ekki skipta máli hvar bankinn væri staðsettur, því ef hann væri að stunda viðskipti í Bandaríkjunum væri mikilvægt að hann nái að rétta sig af. Í sama viðtali sagði hann að stjórnvöld í Washington væru nú að ganga hart að öðrum ríkisstjórnum um að fleiri ríki komi sér upp svipuðum sjóðum og Bandaríkin hafa ákveðið. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Erlendir bankar munu fá aðgang að sjóðnum sem bandarísk yfirvöld hafa komið á laggirnar til þess að taka við eignum sem eru orðnar verðlausar eftir fall á bandaríska fasteignalánamarkaðnum. Fyrir bandaríska þinginu liggur nú fyrir tillaga fjármálaráðherranum Henry Paulson um að allt að 700 milljarðar bandaríkjadala verði settir í sjóðinn. Í viðtali á ABC sjónvarpsstöðinni í dag sagði Paulson að bankar utan Bandaríkjanna ættu að nýta sér sjóðinn ekki síður en innlendir bankar. Hann sagði ekki skipta máli hvar bankinn væri staðsettur, því ef hann væri að stunda viðskipti í Bandaríkjunum væri mikilvægt að hann nái að rétta sig af. Í sama viðtali sagði hann að stjórnvöld í Washington væru nú að ganga hart að öðrum ríkisstjórnum um að fleiri ríki komi sér upp svipuðum sjóðum og Bandaríkin hafa ákveðið.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira