Ingimundur: Sáttur við mína frammistöðu Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 24. ágúst 2008 13:14 Ingimundur er annar frá vinstri. Mynd/Vilhelm Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. „Ég er rosalega stoltur en samt svolítið vonsvikinn. Þetta er samt sem áður frábært og ég er smám saman að átta mig á því sem gerðist hérna," sagði Ingimundur og bætir við að hann sé mjög stoltur af því að vera hluti af liðinu. „Þetta er bara alveg frábært og ótrúlegur hópur. Allt í kringum liðið er frábært, ótrúlega góður og samstilltur mannskapur," sagði Ingimundur en hann átti ekkert endilega von á því að vera á leiðinni til Peking fyrir nokkrum vikum síðan. „Ég var svona á gráa svæðinu. Ég kem kannski inn fyrir Vignir sem var meiddur og það eru nú engine venjuleg fótspor að fylla í en ég held það hafi tekist ágætlega. Ég spilaði kannski stærra hlutverk hér en margir bjuggust við. Ég er tiltölulega sáttur við mina frammistöðu og enn þá sáttari við frammistöðu liðsins," sagði Ingimundur sem hefur verið inn og út úr landsliðshópnum undanfarin ár en er væntanlega búinn að næla sér í fast sæti eftir frammistöðuna í Peking. „Ég stefni eðlilega á að halda mér í hópnum og tel mig eiga það skilið. Það hefur oft verið sagt að það sér erfiðara að komast út úr hópnum en inn í hann. Ég hef reyndar afsannað þá kenningu mörgum sinnum," sagði Ingimundur og hló dátt. „Svo á Gummi eftir að uppgötva mig sem sóknarmann líka. Ég á mikið inni." Tengdar fréttir Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. 24. ágúst 2008 13:27 Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41 Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Frammistaða Ingimundar Ingimundarsonar í Peking var frábær en það kom mörgum á óvart hversu vel hann spilaði í vörninni. „Ég er rosalega stoltur en samt svolítið vonsvikinn. Þetta er samt sem áður frábært og ég er smám saman að átta mig á því sem gerðist hérna," sagði Ingimundur og bætir við að hann sé mjög stoltur af því að vera hluti af liðinu. „Þetta er bara alveg frábært og ótrúlegur hópur. Allt í kringum liðið er frábært, ótrúlega góður og samstilltur mannskapur," sagði Ingimundur en hann átti ekkert endilega von á því að vera á leiðinni til Peking fyrir nokkrum vikum síðan. „Ég var svona á gráa svæðinu. Ég kem kannski inn fyrir Vignir sem var meiddur og það eru nú engine venjuleg fótspor að fylla í en ég held það hafi tekist ágætlega. Ég spilaði kannski stærra hlutverk hér en margir bjuggust við. Ég er tiltölulega sáttur við mina frammistöðu og enn þá sáttari við frammistöðu liðsins," sagði Ingimundur sem hefur verið inn og út úr landsliðshópnum undanfarin ár en er væntanlega búinn að næla sér í fast sæti eftir frammistöðuna í Peking. „Ég stefni eðlilega á að halda mér í hópnum og tel mig eiga það skilið. Það hefur oft verið sagt að það sér erfiðara að komast út úr hópnum en inn í hann. Ég hef reyndar afsannað þá kenningu mörgum sinnum," sagði Ingimundur og hló dátt. „Svo á Gummi eftir að uppgötva mig sem sóknarmann líka. Ég á mikið inni."
Tengdar fréttir Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. 24. ágúst 2008 13:27 Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41 Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Sigfús: Elska alla strákana út af lífinu Sigfús Sigurðsson var löngu hættur að svekkja sig á tapinu gegn Frökkum þegar Vísir hitti hann eftir leik en þá var Sigfús kominn með silfur um hálsinn og bros á munni. 24. ágúst 2008 13:27
Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27
Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. 24. ágúst 2008 12:41
Björgvin Páll: Bara eitt púslið í góðu liði Markvörðurinn ungi Björgvin Páll Gústavsson er svo sannarlega ein af stjörnum þessara Ólympíuleika. Hefur staðið sig hreint frábærlega og búinn að stimpla sig inn í íslenska landsliðið með látum. 24. ágúst 2008 12:47
Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16
Myndir úr leik Íslands og Frakklands Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson var á sínum stað í Peking og tók myndir af því þegar Ísland lék til úrslita gegn Frakklandi á Ólympíuleikunum. 24. ágúst 2008 12:43
Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33
Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30
Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17