Viðskipti innlent

Teymi hækkaði mest í dag

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,09% í dag. Teymi hf. hækkaði mest eða um 5,96%. Hinn færeyski Eik Banki hækkaði um 2,40% og Kaupthing Bank hækkaði um 1,54% og Icelandair Group hækkaði um 1,49%.

Atlantic Airways lækkaði hins vegar mest eða 1,54%. Atorka Group lækkaði um 0,72% og Føroya Banki P/F lækkaði um 0,34%.

Gengi íslensku krónunnar hækkaði um 0,26% í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×