Hamilton: Besti sigurinn á ferlinum 6. júlí 2008 16:41 Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur. Formúla Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur.
Formúla Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira