AGS veitir ekki frekari lán nema gjaldeyrishömlum sé aflétt 1. desember 2008 16:19 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) muni ekki veita okkur frekari lánafyrirgreiðslu nema gjaldeyrishömlum þeim sem settar voru fyrir helgi verði aflétt bráðlega.Þetta kom fram í ræðu ráðherrans á ráðstefnu Útflutningsráðs um tækifæri framtíðarinnar á Hilton Nordica í morgun.„Ég veit að mörg ykkar bera ugg í brjósti vegna nýju reglanna um gjaldeyrisviðskipti sem Alþingi samþykkti aðfararnótt föstudags. Ég minni á að með reglunum eru höftum sem ríkt hafa á viðskiptum með vörur og þjónustu undanfarnar vikur aflétt, en eftir standa hins vegar hindranir í flutningi fjárfestingatekna," segir Ingibjörg Sólrún.„Þetta eru ekki létt spor að stíga, en þau eru nauðsynleg og þau munu ekki vara til langframa. Raunar eru reglurnar aðeins til þriggja mánaða og verða þá endurskoðaðar. Við búum að þessu leyti við aðhald að utan því Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn mun ekki veita okkur lánafyrirgreiðslu nema þessum takmörkunum verði létt svo fljótt sem verða má, það er þegar gengi hefur náð jafnvægi á ný."Ekki var að heyra annað í einum kaflanum í ræðunni en að Davíð Oddsyni seðlabankastjóri væri send pilla. „Hér á Íslandi var líka óvarlega talað strax í upphafi og dýr orð bárust á æðstu staði í öllum ríkjunum í kringum okkur og vöktu furðu, því grannþjóðum kom það svo fyrir sjónir að Íslendingar teldu sig ekki þurfa að lúta leikreglum;" segir Ingibjörg.Utanríkisráðherra notaði tækifærið til að segja opinberlega að það er mat hennar að ..." tilskipun um innstæðutryggingar hafi reynst of veikburða og að Ísland muni slást í hóp þeirra Evrópuríkja sem nú beita sér fyrir því að henni verði breytt. Eins fagna ég fyrirhuguðum neyðarsjóði evrópskra innistæðueigenda sem Ísland mun greiða í, líkt og önnur ríki. Í fyllingu tímans kann sá sjóður að nýtast til að mæta þeim ábyrgðum sem Ísland mun nú undirgangast." Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) muni ekki veita okkur frekari lánafyrirgreiðslu nema gjaldeyrishömlum þeim sem settar voru fyrir helgi verði aflétt bráðlega.Þetta kom fram í ræðu ráðherrans á ráðstefnu Útflutningsráðs um tækifæri framtíðarinnar á Hilton Nordica í morgun.„Ég veit að mörg ykkar bera ugg í brjósti vegna nýju reglanna um gjaldeyrisviðskipti sem Alþingi samþykkti aðfararnótt föstudags. Ég minni á að með reglunum eru höftum sem ríkt hafa á viðskiptum með vörur og þjónustu undanfarnar vikur aflétt, en eftir standa hins vegar hindranir í flutningi fjárfestingatekna," segir Ingibjörg Sólrún.„Þetta eru ekki létt spor að stíga, en þau eru nauðsynleg og þau munu ekki vara til langframa. Raunar eru reglurnar aðeins til þriggja mánaða og verða þá endurskoðaðar. Við búum að þessu leyti við aðhald að utan því Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn mun ekki veita okkur lánafyrirgreiðslu nema þessum takmörkunum verði létt svo fljótt sem verða má, það er þegar gengi hefur náð jafnvægi á ný."Ekki var að heyra annað í einum kaflanum í ræðunni en að Davíð Oddsyni seðlabankastjóri væri send pilla. „Hér á Íslandi var líka óvarlega talað strax í upphafi og dýr orð bárust á æðstu staði í öllum ríkjunum í kringum okkur og vöktu furðu, því grannþjóðum kom það svo fyrir sjónir að Íslendingar teldu sig ekki þurfa að lúta leikreglum;" segir Ingibjörg.Utanríkisráðherra notaði tækifærið til að segja opinberlega að það er mat hennar að ..." tilskipun um innstæðutryggingar hafi reynst of veikburða og að Ísland muni slást í hóp þeirra Evrópuríkja sem nú beita sér fyrir því að henni verði breytt. Eins fagna ég fyrirhuguðum neyðarsjóði evrópskra innistæðueigenda sem Ísland mun greiða í, líkt og önnur ríki. Í fyllingu tímans kann sá sjóður að nýtast til að mæta þeim ábyrgðum sem Ísland mun nú undirgangast."
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Sjá meira