Viðskipti erlent

Baugur og Fons selja Woodward Foodservice

Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group.
Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group.

Baugur og Fons hafa selt bresku matvælakeðjuna Woodward Foodservice eftir því sem fram kemur í Daily Telegraph í dag. Áætlað söluverð er um þrír milljarðar samkvæmt heimildum Vísis.

Þetta er annað félagið sem Baugur og Fons selja á skömmum tíma því í lok síðustu viku seldu þau hlut sinn í Booker Group með um fjórtán milljarða söluhagnaði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×