Erlent

Vilja rannsaka bandarískar bankainnistæður í Sviss

MYND/365

Bandaríska dómsmálaráðuneytið fór í dag fram á það að alríkisdómari heimilaði skattayfirvöldum í landinu að fá upplýsingar um bankainnistæður bandarískra ríkisborgara í Sviss.

Skattayfirvöld vilja rannsaka hvort einhverjir bandarískir ríkisborgara skjóti undan fjármunum og geymi þá inn á svissneskum bankareikningum.

Skatturinn vill til að byrja með fá heimild til þess að kanna reikninga hjá UBS-AG bankanum í Zurich

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×