Viðskipti erlent

Miklar hækkanir í Asíu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf á Asíumörkuðum ruku upp í morgun og nam hækkun suðurkóresku KOSPI-vísitölunnar rúmlega 12 prósentustigum og í Hong Kong hækkuðu bréf um yfir 10 prósentustig. Telja greiningaraðilar að aukinnar bjartsýni gæti á mörkuðum eftir að bandaríski seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína í gær.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×