Viðskipti innlent

Straumur hækkaði um 3,06%

William Fall er forstjóri Straums.
William Fall er forstjóri Straums. Mynd/ Rósa.

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,63% í dag. Straumur hækkaði mest, eða um3,06%. SPRON hækkaði um 1,96% og Atlantic Petroleum hækkaði um 1,88%.

Teymi lækkaði mest eða um 6,23% og Eimskipafélagið lækkaði um 1,76%.

Gengi krónunnar hækkaði um 0,52% og stendur gengisvísitalan nú í 147 stigum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×