Goldman og JP Morgan líka búnir að vera? 15. september 2008 10:28 Höfuðstöðvar JP Morgan Chase í New York MYND/AFP Nouriel Roubini, prófessor við New York háskóla sagði í viðtali við Bloomberg að vafamál væri hvort Goldman Sachs og JP Morgan gætu starfað áfram sem sjálfstæðir bankar, heldur yrðu þeir að renna saman við viðskiptabanka, líkt og Merrill Lynch hefur þegar gert. + Goldman og JP Morgan eru einu stóru fjárfestingarbankarnir sem enn eru starfandi sem sjálfstæðar stofnanir. JP Morgan er raunar einnig viðskiptabanki. Roubini segir fjárfestingarbankaformið búið að vera, þeir muni allir þurfa að renna saman við stærri viðskiptabanka sem hafa innlánsviðskipti og öruggan aðgang að nauðvaraþjónustu seðlabanka. Roubini bendir einnig á að undirmálslán séu ekki rót vandans heldur ofgírun fjármálakerfisins, óeðlilega mikil áhættutaka fjárfestingarbankanna og skuldsetning neytenda. "Gírunin er vitfirringsleg" segir Roubini sem segir að útilokað sé að fjárfestingarbankarnir geti hreinsað til í eignasöfnum sínum, því of stór hluti eignasafnanna séu "eitruð verðbréf", skuldvafningar og fasteignatryggð skuldabréf sem séu í raun verðlaus og óseljanleg. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nouriel Roubini, prófessor við New York háskóla sagði í viðtali við Bloomberg að vafamál væri hvort Goldman Sachs og JP Morgan gætu starfað áfram sem sjálfstæðir bankar, heldur yrðu þeir að renna saman við viðskiptabanka, líkt og Merrill Lynch hefur þegar gert. + Goldman og JP Morgan eru einu stóru fjárfestingarbankarnir sem enn eru starfandi sem sjálfstæðar stofnanir. JP Morgan er raunar einnig viðskiptabanki. Roubini segir fjárfestingarbankaformið búið að vera, þeir muni allir þurfa að renna saman við stærri viðskiptabanka sem hafa innlánsviðskipti og öruggan aðgang að nauðvaraþjónustu seðlabanka. Roubini bendir einnig á að undirmálslán séu ekki rót vandans heldur ofgírun fjármálakerfisins, óeðlilega mikil áhættutaka fjárfestingarbankanna og skuldsetning neytenda. "Gírunin er vitfirringsleg" segir Roubini sem segir að útilokað sé að fjárfestingarbankarnir geti hreinsað til í eignasöfnum sínum, því of stór hluti eignasafnanna séu "eitruð verðbréf", skuldvafningar og fasteignatryggð skuldabréf sem séu í raun verðlaus og óseljanleg.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira