Viðskipti innlent

Geir: Ekki kreppa samkvæmt skilgreiningunni

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir Ísland ekki vera ganga í gegnum kreppu samkvæmt skilgreiningunni, krónan sé ekki að sliga íslenskt efnahagslíf og að ákvörðun Seðlabankans í morgun um óbreytta stýrivexti sé skiljanleg.

Hann gerir ráð fyrir að stýrivaxtalækkun hefjist þó fljótlega. Sindri Sindrason, fréttamaður Markaðarins, ræddi við forsætisráðherra í morgun.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×