Viðskipti innlent

Gerir ráð fyrir að krónan hækki áfram

Bloomberg fréttastofan gerir ráð fyrir að krónan haldi áfram að hækka í vikunni. Krónan styrktist um 5,9% í síðustu viku og er ástæðan helst rakin til tvíhliða samninga sem Seðlabankinn gerði við seðlabankana í Danmörku, Svíþjóð og Noregi í síðustu viku. Bloomberg gerir ráð fyrir að evran muni kosta 110 í lok vikunnar en hún er nú í 113.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×