Þrautaganga Seðlabankans 20. október 2008 18:41 Seðlabanki Íslands gerði ítrekaðir tilraunir fyrr á þessu ári til að auka gjaldeyrisforða þjóðarinnar án árangurs. Erlendir Seðlabankar töldu íslensku bankana vera of stóra. Tilraunir Seðlabankans á þessu ári til að efla gjaldeyrisvaraforðann hafa gengið brösulega svo vægt sé til orða tekið. Í mars á þessu ári leitaði bankinn til Seðlabanka á Norðurlöndum, Seðlabanka Evrópu, Englandsbanka, Seðlabanka Bandaríkjanna og Alþjóðgreiðslubankans í Basel í Sviss. Viðbrögð voru almennt jákvæð í fyrstu en síðan var óskað eftir áliti alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnhagsmálum á Íslandi. Í Apríl var fundað á ný með Englandsbanka og fulltrúm norrænu Seðlabankanna án þess að niðurstaða fengist. Í maí náðist samkomulag við norrænu Seðlabankana um gjaldmiðlaskiptasamning upp á 1,5 milljarða evra. Auk þess var fundað með Seðlabanka Bandaríkjanna. Í júlí hóf Seðlabankinn útgáfu skammtímavíxla á Evrópumarkaði til að efla gjaldeyrisforðann en aðstæður á mörkuðum voru hins vegar slæmar. Í september var leitað til Seðlabanka Bandaríkjanna um skiptasamning en því var neitað. Aftur var leitað til Bandaríkjamanna í byrjun þessa mánaðar en íslendingar fengu aftur neitun. Fengust þær skýringar að bankakerfið á Íslandi væri of stórt og skiptasamningur myndi ekki skipta máli. Þá var leitað til Rússa um lán en niðurstaða liggur ekki fyrir í þeim viðræðum. Fáir virðast því hafa haft trú á íslensku efnhagslífi og íslensku krónunni ef marka má erfiðleika Seðlabankans við að verða sér úti um gjaldeyrislán. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Seðlabanki Íslands gerði ítrekaðir tilraunir fyrr á þessu ári til að auka gjaldeyrisforða þjóðarinnar án árangurs. Erlendir Seðlabankar töldu íslensku bankana vera of stóra. Tilraunir Seðlabankans á þessu ári til að efla gjaldeyrisvaraforðann hafa gengið brösulega svo vægt sé til orða tekið. Í mars á þessu ári leitaði bankinn til Seðlabanka á Norðurlöndum, Seðlabanka Evrópu, Englandsbanka, Seðlabanka Bandaríkjanna og Alþjóðgreiðslubankans í Basel í Sviss. Viðbrögð voru almennt jákvæð í fyrstu en síðan var óskað eftir áliti alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnhagsmálum á Íslandi. Í Apríl var fundað á ný með Englandsbanka og fulltrúm norrænu Seðlabankanna án þess að niðurstaða fengist. Í maí náðist samkomulag við norrænu Seðlabankana um gjaldmiðlaskiptasamning upp á 1,5 milljarða evra. Auk þess var fundað með Seðlabanka Bandaríkjanna. Í júlí hóf Seðlabankinn útgáfu skammtímavíxla á Evrópumarkaði til að efla gjaldeyrisforðann en aðstæður á mörkuðum voru hins vegar slæmar. Í september var leitað til Seðlabanka Bandaríkjanna um skiptasamning en því var neitað. Aftur var leitað til Bandaríkjamanna í byrjun þessa mánaðar en íslendingar fengu aftur neitun. Fengust þær skýringar að bankakerfið á Íslandi væri of stórt og skiptasamningur myndi ekki skipta máli. Þá var leitað til Rússa um lán en niðurstaða liggur ekki fyrir í þeim viðræðum. Fáir virðast því hafa haft trú á íslensku efnhagslífi og íslensku krónunni ef marka má erfiðleika Seðlabankans við að verða sér úti um gjaldeyrislán.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira