Viðskipti innlent

Rekstraraðili Hans Petersen hefur lýst yfir gjaldþroti

HP Farsímalagerinn, sem rekur verslanir Hans Petersen, hefur lýst yfir gjaldþroti. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Verslunum félagsins í Smáralind og Kringlunni hefur verið lokað. Nýtt félag, Verslanir Hans Petersen ehf, tók í gær við rekstri verslana á Laugavegi og Bankastræti og mun það félag geta tryggt hluta starfsmanna framtíðarstörf eins og segir á heimasíðu félagsins.

-----

Vegna myndar sem birtist með þessari frétt í gær af LEICA myndavél vill umboðsaðili LEICA á Íslandi koma því á framfæri að merki vélarinnar tengist rekstri HP Farsímalagersins ekki að nokkru leyti.  












Fleiri fréttir

Sjá meira


×