Viðskipti innlent

Landsbankinn áfram til sem vörumerki

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti.

Vörumerkið „Landsbankinn" verður áfram notað í óbreyttri mynd í allri markaðssetningu Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýja Landsbankanum.

Nafni Nýja Landsbanka Íslands hf. hefur verið breytt í NBI hf.

Kennitala bankans er áfram sú sama, 471008-0280.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×