Viðskipti innlent

Fitch heldur lánshæfiseinkunn ríkissjóðs óbreyttri

Fitch Ratings heldur lánshæfiseinkunn ríkissjóðs óbreyttri í BBB- með neikvæðum horfum , Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fitch.

Í tilkynningunni segir að lánafyrirgreiðsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins geri það að verkum að lánshæfiseinkunni er haldið óbreyttri. Telur Fitch að lánið muni endurvekja traust á íslensku krónunni, endurlífga bankakerfið og koma á stöðugleika í efnahagsmálum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×