Viðskipti innlent

Ármann Þorvaldsson í hádegisviðtali Markaðarins

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupþings í London, verður í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 og Vísi í dag.

Þar mun hann ræða stöðu íslensku bankanna, meðal annars á erlendum mörkuðum, og einnig lítinn áhuga erlendra fjárfesta á Íslandi. Hádegisviðtalið hefst að loknum hádegisfréttum, eða um klukkan 12.20.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×