Erlent

Singapúr bannar innflutning á mjólkurvörum frá Kína

Eitt barnanna sem veikst hafa af völdum eitraðs melaníns í mjólkurvörum í Kína.
Eitt barnanna sem veikst hafa af völdum eitraðs melaníns í mjólkurvörum í Kína. MYND/AP

Stjórnvöld í Singapúr ákváðu í dag að banna innflutning á mjólk og mjólkurvörum frá Kína. Með þessu vildu þau bregðast við fregnum að því að mengað melanín hefði fundist í kínverskum mjókurvörum frá tveimur framleiðendum. Alls hafa yfir sex þúsund börn veikst í Kína af völdum melaníns í þurfmjólk þar í landi, þar af hafa fjögur látist. Þrettán hundruð barnanna eru á sjúkrahúsi af völdum veikinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×