Viðskipti innlent

Gengi krónunnar lækkaði í morgun

Gengi krónunnar hefur lækkað í morgun í fyrstu viðskiptunum á gjaldeyrismarkaðinum. Gengisvísitalan hefur hækkað um 0,45% og gengið lækkað sem þvi nemur. Er vísitalan á ný komin yfir 160 stig.

Dollarinn kostar nú 78,8 kr., pundið tæplega 158 kr., evran 125,4 kr. og danska krónan kostar 16,8 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×