Viðskipti innlent

Moody´s setur einkunnina Aaa á sérvalin skuldabréf Glitnis

Moody's Investors Service tilkynnti í gærdag að það hefði veitt tveimur fyrstu útgáfum Glitnis á sérvörðum íslenskum skuldabréfum lánshæfismatið Aaa.

Þessir skuldabréfaflokkar eru gefnir út undir rammasamningi um útgáfu sérvarinna íslenskra skuldabréfa, stærð rammasamningins er að fjárhæð 100 milljarðar króna. Sérvörðu skuldabréfin eru útgefin beint af Glitni og lúta veðheimildum sem felast í safni íslenskra húsnæðislána.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×