Viðskipti innlent

Stærsti hluthafi Marels eykur hlut sinn í félaginu

Árni Oddur Þórarðson annar eigandi Eyris og stjórnarformaður Marels.
Árni Oddur Þórarðson annar eigandi Eyris og stjórnarformaður Marels.

Eyrir Invest sem er að hluta til í eigu Árna Odds Þórðarsonar jók hlut sinn í félaginu í dag um tæpar 147 milljónir króna.

Eyrir er stærsti hluthafi Marels og á nú rúmlega 139 milljón hluta. Keypti félagið rúmlega 1701 hluta á genginu 86.32 í dag.

Margrét Jónsdóttir fjármálastjóri Eyrir Invest ehf er einnig stjórnarmaður í Marel en Árni Oddur er stjórnarformaður

Gengi félagsins hefur hækkað um 8,72% í dag og stendur nú í 89,5.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×