Viðskipti innlent

Stýrivaxtahækkun kemur ekki á óvart

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningadeildar Glitnis.
Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningadeildar Glitnis.

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningadeildar Glitnis, segir að stýrivaxtahækkun Seðlabankans komi ekki á óvart, en bankinn hækkaði vexti um 1,25% í morgun og eru þeir nú í 15%. „Þetta er það eina sem þeir geta gert í stöðunni. Þeir hafa ekki önnur tæki," segir Ingólfur. Hann bendir á að verðbólguhorfur hafi versnað talsvert og verðbólgumarkmið Seðlabankans sé því meira úr augsýn en það hafi verið áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×