Innlent

Skíðasvæðin flest lokuð vegna veðurs

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. MYND/Vilhelm

Flest öll skíðasvæði landsins eru lokuð í dag vegna veðurs en athuga á með opnun á nokkrum þeirra síðar í dag. Lokað er í Bláfjöllum vegna hvassviðris.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×