Viðskipti innlent

OMXI15 hækkaði lítillega en krónan enn í frjálsu falli

Kauphöll Íslands.
Kauphöll Íslands.
Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,14% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 4,84%, Føroya Banki hækkaði um 2,11%. Glitnir banki hækkaði um 1,24% og Kaupþing hækkaði um 0,99%.

Hinn færeyski Eik Banki lækkaði hins vegar mest, eða um 5,74%. Atlantic Petroleum lækkaði um 5,69% og FL Group lækkaði um 4,70%. Exista lækkað um 3,16%.

Krónan er enn í frjálsu falli og hefur lækkað um 3,53%.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×