Viðskipti innlent

Viðskiptaráðherra í hádegisviðtalinu

MYND/GVA

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra verður gestur úr hádegisviðtali Markaðarins í dag sem sent er út á Stöð 2 og Vísi.

Meðal þess sem ráðherra mun ræða er staða ástand efnahagslífsins, staða Seðlabankans og sömuleiðis á hlutabréfamarkaði. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa hlutabréf fallið mikið að undanförnu og sama má segja um íslensku krónuna sem hefur verið í frjálsu falli með tilheyrandi hækkunum á erlendum gjaldmiðlum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×