Rakst á takka sem takmarkaði hraða Elvar Geir Magnússon skrifar 17. mars 2008 22:58 Kovalainen á fullri ferð? Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heikki Kovalainen lenti í því í kappakstrinum í Melbourne um helgina að hann rakst óvart á takka sem takmarkaði hraða hans á beina kaflanum. Hann hafði nýlega farið framúr Fernando Alonso þegar það gerðist. Umræða er um að sama hafi gerst þegar Lewis Hamilton tapaði titlinum í Brasilíu í fyrra. „Kovalainen var að rífa filmu af hjálmskyggninu þegar hann rakst óvart í takkann á stýrinu, sem notaður er til að takmarka hraða ökumanna í þjónustuhléum", sagði Ron Dennis hjá McLaren um málið. Kovalainen hafði ekið vel, var á leið í fyrsta eða annað sætið þegar öryggisbíll kom út og rústaði möguleikum hans á slíkum árangri. Hann féll í fimmta sæti, en náði framúr Alonso með snilldar framúrakstri. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira