Viðskipti innlent

SPRON hefur lækkað mest

Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON.
Guðmundur Hauksson, forstjóri SPRON.

Íslenska úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,5% það sem af er degi. SPRON hefur lækkað mest, eða um 4,03%. Foroya Banki hefur lækkað um 3,52% og Straumur-Burðarás um 3,18%. Þá hefur Atlantic Petroleum lækkað um 2,67% og Exista um 1,69%.

Teymi hf. hefur hækkað mest, eða um 0,20%. Marel og Össur hf hafa bæði hækkað um 0,11%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×