Viðskipti innlent

Tvær konur í nýrri stjórn Sjóvár

Á aðalfundi Sjóvár, sem haldinn var í gær 4. mars, var kosin ný stjórn.

Í stjórn Sjóvá eiga nú sæti Karl Wernersson formaður, Anna Birna Jensdóttir, Einar Sveinsson, Guðmundur Ólason og Margrét Pála Ólafsdóttir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×