Viðskipti innlent

Bakkavör lækkaði um rúm 2,5%

Bræðurnir í Bakkavör.
Bræðurnir í Bakkavör.

Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 1,18%. Mest lækkaði gengi hlutabréfa í Bakkavör Group eða um 2,52%. Century Aluminum Company lækkaði um 1,43%, FL Group um 1,15%.

Mest hækkuðu bréf í Foroya Banka, eða um 2,94%. Bréf í Eimskipafélagi Íslands hækkuðu um 2,22% og bréf í Atlantic Petroleum hækkuðu um 0,77%.

Fram kom „Í lok dags" á Vísi í dag að úrvalsvísitalan hefði lækkað um fjórðung frá síðustu áramótum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×